Skipið úr Ísfirði
Glæpasaga sem gerist á Grænlandi. Sika Halsund syrgir guðföður sinn sárt eftir að hann deyr í eldsvoða. Þegar kemur í ljós að um íkveikju var að ræða fer Sika að grafast fyrir um orsakirnar. Hún uppgötvar óvænt tengsl milli eldsvoðans, innbrots í Illulissat-kirkjuna og dularfulls andláts fjarri Grænlandi.