Höfundur: Nina von Staffeldt

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Frosin sönnunargögn Nina von Staffeldt Ugla Þegar fyrstu ferðamenn sumarsins koma til bæjarins Sisimiut á vesturströnd Grænlands brýst þar út dularfullur faraldur. Sika Haslund er nýkomin aftur til Grænlands eftir langa búsetu í Danmörku. Ásamt blaðamanninum Þormóði Gíslasyni uppgötvar hún ískyggilega forsögu faraldursins ... Fyrsta bókin í flokki glæpasagna sem gerast á Grænlandi.
Svarti engillinn Nina von Staffeldt Ugla Karlmaður finnst myrtur í báti á reki við Norður-Grænland. Í farmi bátsins reynist vera mikið magn af hvítabjarnarskinni og náhvala- og rostungstönnum. Við fyrstu sýn virðist hér um að ræða smyglvarning og afrakstur ólöglegra veiða. Önnur bókin um Sika Haslund og blaðamanninn Þormóð Gíslason í sjálfstæðum flokki glæpasagna sem gerast á Grænlandi.