Niðurstöður

  • Jill Mansell

Það hófst með leyndarmáli

Lainey hreppti draumastarfið. En til þess þurfti hún að hagræða sannleikanum dálítið (jæja, talsvert mikið). Hún laðast að myndarlegum manni sem tengist starfi hennar. Hvernig myndi hann bregðast við ef hann vissi að hún hafði ekki verið heiðarleg við hann? Lainey er þó ekki sú eina sem geymir með sér leyndarmál – eins og brátt kemur í ljós ...