Lofaðu mér því
Lou er hamingjusöm og hæstánægð með lífið og tilveruna. En skyndilega fer líf hennar á hvolf og hún þarf að byrja upp á nýtt. Henni býðst að flytjast í lítið þorp í Cotswalds og vinna fyrir gamlan skrögg að nafni Edgar Allsopp. Hann gefur henni loforð sem ekki er hægt að hunsa.