Brúðkaup í Paradís
Flókið fjölskyldudrama og óvænt rómantík undir Miðjarðarhafssólu. Catherine Swift er drottning ástarsagnanna og hefur trónað á toppi metsölistanna í áratugi. Hennar eigið ástarlíf hefur ekki verið eins farsælt og hefur það valdið álagi á samband hennar við dæturnar tvær. En nú skal bæta úr því.