Niðurstöður

  • Arnaldur Indriðason

Sigur­verkið

Söguleg skáldsaga sem gerist syðst á Vest­fjörðum og í Kaup­manna­höfn á 18. öld; margslungin frásögnin lýsir á áhrifaríkan hátt beiskum örlögum alþýðufólks og valdinu sem það er undirselt. Sagna­meist­ar­inn Arnaldur fetar hér nýja slóð, því bókin er að hluta byggð á raun­veru­legum atburðum og persónum sem stíga fram á sviðið í einstaklega trú&...