Niðurstöður

  • Hannyrðir, íþróttir og útivist

Prjónastund

Í Prjónastund eru uppskriftir að 32 flíkum; hnepptum og heilum kvenpeysum, sjölum, sokkum og vettlingum. Hér eru bæði einfaldar og fljótprjónaðar peysur en líka flóknari flíkur fyrir vana prjónara.

Sokkar frá Íslandi

Með bókinni Sokkar frá Íslandi endurvekur Hélène sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf. Hún sækir innblástur í gamla íslenska sokka, eldgamlar uppskriftir en einnig í hefðbundna íslenska vettlinga. Bókin inniheldur 17 sokkauppskriftir með sterkum íslenskum blæ. Sumar fela í sér nýjar aðferðir en aðrar eru einfaldari. Þér mun ekki leiðast við prjónið og það er e...

Ferðakort 1:250 000

Suðausturland

Vandað landshlutakort með hæðarskyggingu og 50 metra hæðarlínubili auk nýjustu upplýsinga um vegi, vegnúmer og ferðaþjónustu, s.s. sundlaugar, söfn, friðlýstar minjar, golfvelli o.fl. Ný útg. 2021. Blaðstærð: 86 x 110 cm. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska.

Ferðakort 1:250 000

Suðvesturland

Vandað landshlutakort með hæðarskyggingu og 50 metra hæðarlínubili auk nýjustu upplýsinga um vegi, vegnúmer og ferðaþjónustu, s.s. sundlaugar, söfn, friðlýstar minjar, golfvelli o.fl. Ný útg. 2021. Blaðstærð: 86 x 110 cm. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska.

Töfrar hafsins

Skafmynda- og litabók

Litaðu myndirnar 12 eins og þú vilt hafa þær. Notaðu skafpinnann til að fjarlægja svörtu kápuna af myndunum 12 og njóttu þess að skoða ótrúlega skrautlega sjávarbúa eins og hafmeyjar, sæhesta og litríka fiska. Góð afþreying fyrir allan aldur.

Undraheimur

12 skafmyndir með töfrandi litbrigðum

Falleg fiðrildi, töfrandi neðansjávarmyndir og ævintýraveröld. Skafðu og þú gleymir stund og stað! Góð afþreying fyrir allan aldur.

Veiði, vonir og væntingar

Hér er komin hin fullkomna bók fyrir laxveiði-fólkið! Farið er vel yfir ólíka veiðitækni og hvernig setja eigi í og landa laxi. Þá eru í bókinni meira en 50 ómissandi flugur og að sjálfsögðu fylgja veiðisögur, mátulega ýktar. Ómissandi bók fyrir alla sem hafa áhuga á laxveiði!