Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Síða 2 af 2

Vikuspá

Sögur á einföldu máli

Vikuspá geymir áttatíu og sex stuttar og aðgengilegar frásagnir þar sem ólíkar atvinnugreinar eru kynntar. Hér er leikið með þá íslensku þjóðtrú að það geti haft áhrif á hvað barn taki sér fyrir hendur í framtíðinni á hvaða vikudegi það fæðist. Sögurnar varpa ljósi á fegurð mannflórunnar og mikilvægi þess að þroskast og breytast í takt ...