Skrifað í þangið
Í þessari bók eru yrkisefni af margvíslegum toga. Einn kafli er helgaður nánasta umhverfi höfundar, 101 í Reykjavík, annar höfðar til fólks á öllum aldri með frjótt ímyndunarafl, sá þriðji er endurminningar, fjórði er helgaður minningu Ástu Lilju, eiginkonu höfundar, og sá síðasti, Trú, fjallar um tilvist mannsins og tengsl hans við náttúruna.