Ljóð og leikhandrit

Síða 3 af 3

Orðabönd

Dregnar eru upp margræðar myndir úr lífi og hugarheimi, þar sem orð mynda brú á milli minninga, drauma og veruleika. Í bókinni fléttast smásögur, örsögur og ljóð saman í sex bálka: Afturblik, Himnaró, Svifbrot, Hugarstillu, Sálarsáldur og Ljósför. Fimm raddir mætast í einum samstilltum hljómi.

SÓN

tímarit um ljóðlist og óðfræði

Ársritið SÓN birtir greinar á sviði ljóðlistar og skáldskaparfræða, ný ljóð og ritdóma. Sónarskáldið 2025 er Kristín Ómarsdóttir. Þetta hefti hverfist að miklu leyti um samtímaljóðlist en varpar líka ljósi samtímans á eldri ljóðlist. Þannig sinnir tímaritið hlutverki sínu, hugar að liðnum tímum en líka ólgu dagsins, lesið meira: