Heimurinn
Falleg og ljóðræn bók sem fylgir yngstu börnunum þegar þau byrja að uppgötva heiminn í kringum sig. Himinn, sól, fjall, dagur, nótt … Bókin örvar ímyndarafl barnsins með frumlegum teikningum úr daglegu lífi þess. Bókin er harðspjalda (hver síða úr þykkum pappa) og þolir því vel hnjask!