Enginn
Falleg og skemmtileg myndabók eftir einn fremsta höfund Norðmanna. Hér segir frá Engum sem býr einn í húsinu sínu og er svolítið einmana, en svo hittir hann Einhvern. Hnittin frásögn og frábær leikur með orð í leiðinni. Sannkallað meistaraverk.