Lindis og boblehuset
Lindís er leikskólastelpa sem fer í heimsókn til afa síns í kúluhúsið hans við Elliðavatn. Hún lærir af afa sínum hvernig hægt er að lifa með virðingu fyrir náttúrunni og umhverfinu. Því umhverfið og náttúran umlykja allt okkar mannlega samfélag.