Góð heilsa alla ævi án öfga
Á hverjum degi höfum við val um hvort og hvernig við hlúum að eigin heilsu. Það veit næringarfræðingurinn Geir Gunnar Markússon manna best af starfi sínu sem heilsuráðgjafi á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Í þessum vegvísi sýnir hann okkur skynsamlegar leiðir til að styrkja grunnstoðir heilsunnar; næringu, hreyfingu, svefn og sálarlíf.