Nýtt land utan við gluggann minn
Kallifatides yfirgaf Grikkland 1964, fluttist til Svíþjóðar og heillaðist af nýju landi og tungumáli. Í bókinni fjallar hann um uppruna sinn og stöðu eftir áratuga búsetu í nýja landinu og fléttar saman á hrífandi hátt hugleiðingum um tungumál og tilvist, minningar, ást og eigin ímynd, auk möguleika sem felast í framandi menningarheimi.