Gjöf hjúskaparmiðlarans
Gjöf hjúskaparmiðlarans er yndislega ljúfsár saga af tveimur konum á tveimur mismunandi tímabilum. Gyðingastúlka Sara Glikman kemur til Bandaríkjanna árið 1910 ásamt fjölskyldu sinni og fjölda annarra gyðinga frá Rússlandi. „Vá, ég elska þessa sögu; tvö tímabilin, amman og barnabarnið. Önnur hjúskaparmiðlari, hin skilnaðarlögfræðingur.“