Tjaldið fellur
Síðasta mál Poirots
Vinirnir Hercule Poirot og Hastings eru komnir á Styles-setur þar sem þeir leystu sína fyrstu morðgátu. Bæði Poirot og Styles-setrið hafa séð betri daga. En þótt Poirot sé kominn í hjólastól vegna liðagigtar eru „litlu gráu sellurnar“ hans enn í fullu fjöri. Hann veit að einn gestanna er fimmfaldur morðingi sem hyggur á enn eitt morðið ...